4 vikna matarplan sem inniheldur matseðla fyrir 4 vikur ásamt innkaupalista, fróðleik og auka uppskriftum til að gera þinn ketó mánuð ennþá girnilegri og spennandi.
25 blaðsíður af fróðleik fyrir þá sem vilja koma sér af stað.
Matarplanið byggir á uppskriftum úr KETÓ bókinni og því er þetta hin fullkomna tvenna sem vinnur saman.
Ketómataræði býður upp á svo mikið af góðum, girnilegum og saðsömum mat en skipulagning vikunnar er mikilvæg þegar við viljum setja okkur markmið.
Matseðlarnir svara vonandi spurningunni "Hvað er í matinn".